11.3.2010 | 07:54
Vinstri(ó)stjórnin er úr öllum takti við íslenskan raunveruleika.
Vinstri(ó)stjórnin er komin úr öllum takti við íslenskan raunveruleika og hugsar bara um ESB, en ekki hvað skal gera fyrir skuldug heimili í landinu.
Fyrst svona er í pottinn búið á vinstri(ó)stjórnin að segja tafarlaust af sér og á utanþingsstjórn að taka við. Rökin fyrir því eru tvö.
Rök nr. 1. Ríkisstjórnin vinnur í umboði fólksins í landinu, en sé hún ekki að því á hún að segja af sér, en það hefur hún ekki gert. Rök nr. 2. Við inngöngu í ESB munu yfirráðin yfir 200 mílna landhelginni vera í höndum ESB, en ekki Íslendinga.
Hyggjast beita sér gegn samvinnunni við AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Umræðan.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg sammála þér og er það nauðsynlegt núna mundi maður halda.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 11.3.2010 kl. 11:09
Eitt skil ég ekki það var fólk sem fagnaði þessari vinstri(Ó)stjórn. Og líklega eru margir að kvarta hér á blogginu um stjórnina, en maður spyr sig?? það kannast engin við að hafa kosið þessa stjórn. Skoðum söguna hvernig hefur þetta verið þegar vinstri stjórnir hafa verið "Akkúrat "svona. Unga fólkið sem kaus seinast samfylkingu eða vinstri græna naga sig í handabakið og gera ekki sömu mistök aftur, alla vega hafa mínir afkomendur sem kusu nú í fyrsta sinn og sjá eftir að hafa kosið vinstri græna. Þessi stjórn mun ekki lafa nema rétt kannski út árið,samkæmt fyrri reynslu. Er sammála þér Jóhann Ingi.
Guðrún H.H (IP-tala skráð) 11.3.2010 kl. 15:30
Ég lít á að samningarnefnd um Icesave hafi ekki neina heimild til að gera neina samninga um Icesave þegar þjóðin sagði þvert nei um Icesave, málið fyrir dómstóla strax, ég er búinn að fá meira en nóg af þessum kúgunum, slíta öll stjórnmálatengsl við Breta og Hollendinga, draga lánaumsókn AGS til baka og afþakka öll lán frá þessum svokölluðum frændþjóðum og óska eftir aðstoð frá Kína og Rússlandi, þetta ætti að velgja þessum lyddum vel undir uggum ef við sýnum þeim klærnar, en hér er punglaus ríkisstjórn sem er grátlega léleg.
Sævar Einarsson, 11.3.2010 kl. 16:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.