Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál
11.3.2010 | 07:54
Vinstri(ó)stjórnin er úr öllum takti við íslenskan raunveruleika.
Vinstri(ó)stjórnin er komin úr öllum takti við íslenskan raunveruleika og hugsar bara um ESB, en ekki hvað skal gera fyrir skuldug heimili í landinu.
Fyrst svona er í pottinn búið á vinstri(ó)stjórnin að segja tafarlaust af sér og á utanþingsstjórn að taka við. Rökin fyrir því eru tvö.
Rök nr. 1. Ríkisstjórnin vinnur í umboði fólksins í landinu, en sé hún ekki að því á hún að segja af sér, en það hefur hún ekki gert. Rök nr. 2. Við inngöngu í ESB munu yfirráðin yfir 200 mílna landhelginni vera í höndum ESB, en ekki Íslendinga.
Hyggjast beita sér gegn samvinnunni við AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Umræðan.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar